Maturinn var bara alls ekki slæmur hjá Guggulíusi. Eiginlega bara frábær. Það er reyndar svolítið mikil steikingarlykt af okkur en Gugga segir að það sé bara stöðutákn. Þú ert ekki alvöru húsmóðir nema það sé steikingarlykt af þér. Núna ætlum við steikingarsystur að fá okkur videóspólu. Við erum að þykjast ekki vera í háskóla...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli