
Gleðifréttir
Eftir ansi þungan og erfiðan sólarhring tókst Þórhildi minni að gleðja mitt litla hjarta óskaplega mikið. Hún kemur í stutta heimsókn þann 20. febrúar. Vei!!
Af því tilefni er ég búin að setja inn hellings helling af myndum, bæði frá jólafríinu á Íslandi og fyrstu vikunum í Árósum.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli