16.8.2005









Ókei. Ég vissi nú alltaf að ég væri með gúmmíandlit en þetta slær öllu við. Hanna María var svo góð að senda mér þessa mynd sem var tekin þegar hún kom í heimsókn til Kbh í júlí. Myndasmiðurinn er Bogi Jón. Hann hefur greinilega ýtt á takkann á hárréttu augnabliki:-/ Er ég ekki sæt?

Læt samt eina fylgja með þar sem ég lít ekki út eins og... já, hverju líkist ég á þessari mynd???

Engin ummæli: