

Ókei. Ég vissi nú alltaf að ég væri með gúmmíandlit en þetta slær öllu við. Hanna María var svo góð að senda mér þessa mynd sem var tekin þegar hún kom í heimsókn til Kbh í júlí. Myndasmiðurinn er Bogi Jón. Hann hefur greinilega ýtt á takkann á hárréttu augnabliki:-/ Er ég ekki sæt?
Læt samt eina fylgja með þar sem ég lít ekki út eins og... já, hverju líkist ég á þessari mynd???
Engin ummæli:
Skrifa ummæli