10.11.2003

Telur landnámshænsn hafa nær þurrkast út

Landnámshænsn þurrkuðust að öllum líkindum að mestu út í móðuharðindunum miklu á ofanverðri 18. öld og blönduðust síðan innfluttum hænum á 20. öld. Þetta er kenning Friðriks G. Olgeirssonar sagnfræðings sem ritaði bókina Alifuglinn, saga alifuglaræktar á Íslandi frá landnámi til okkar daga, og gefin var út af Félagi eggjaframleiðenda fyrr á þessu ári.


Mbl.is birti þessa frétt í morgun. Hahahaha.

Engin ummæli: