25.11.2003

Taka bara af honum hausinn og sturta í klóid

Vá, hvad ég er súr núna! Var ad koma úr feed-back session hjá John, kennaranum mínum, og allt sem hann sagdi mér ad breyta hefur hann tekid til baka. Fjandans kjaftædi!! Ég eyddi heillöngum tíma í ad endurskrifa greinina mína frá thví í Eistlandi til ad hún kæmi betur út á netinu en nei... Hann talar bara út úr rassinum á sér thessi madur!

Fokking sjitt, ég er bara farin heim ad horfa á Beverly Hills 90210. Thessi dagur getur haldid áfram ad einkennast af hálfvitum sem segja eitt en meina annad.

Engin ummæli: