26.11.2003

Hjólid heim

Í dag tharf ég ad kvedja hjólid mitt. Thad er nefnilega ad fara med Brúarfossi á morgun. Halldóra var svo ædisleg redda plássi en hún thekkir fólk sem vinnur á skipinu. Nú verd ég bara ad labba um allt og taka strætó. Reyndar hef ég gert mikid af thví vegna thess ad thad er búid ad vera svo mikid skítavedur. Endalaus ringing og allt grátt. Thess vegna øfunda ég alla á Íslandi núna vegna thess ad thid hafid nú snjóinn til ad lífga upp á hlutina:-) Vid Halldóra ætlum ad hjóla saman hinsta hjólatúrinn og leidin liggur nidur á høfn vegna thess ad thar eru øll skipin:-)

Humarsúpan olli mér vonbrigdum. Mér fannst hún bara hálf ógedsleg. Ég held samt ad súpur í dós séu almennt ekkert til ad hrópa húrra fyrir (nema thá Campbell's, thær eru gódar). Kannski hefdi ég frekar átt ad kaupa fiskibollurnar.

Fiskibollur, humarsúpa, hjólid nidur á høfn. Svona er líf mitt spennandi thessa dagana...

Engin ummæli: