24.11.2003

Humarsúpa á tilbodi

Haldidi ad litla íslenska hjartad mitt hafi ekki tekid aukakipp í gær thegar ég gekk framhjá tilbodsrekkanum í Netto?! Jú, jú, íslenskar fiskibollur og íslensk humarsúpa í dós á tilbodi. Ég ákvad ad fjárfesta í humarsúpunni eingøngu vegna thess ad thetta var íslensk framleidsla. Íslenskt, já takk!

Nú er lidin dágódur tími frá sídasta innihaldsríka blibbi. Ástædan er hreinlega sú ad ekkert hefur á daga mína drifid undanfarid. Allt med kyrrum kjørum hér í DK. Thó jókst studmeterinn tiltølulega um helgina. Hún Ulla mín kom í heimsókn. Vid skelltum okkur í bíó á føstudagskvøldid og sáum Love Actually. Frekar mikid prump á køflum en hún fékk mig thó stundum til ad hlæja hjartanlega. Thetta var bara rólegt kvøld enda vorum vid ad spara okkur fyrir laugardagskvøldid. Thá var nefnilega afmælisparty hjá Søren. Ég baud í smá stelpuparty til mín sem endadi í trylltum dansi í litla herberginu mínu. Svo skelltum vid okkur í partyid en ég hélt ekki studinu og fékk smá attack of the heimthrá. Allt í einu fannst mér bara allt hundleidinlegt og ákvad ad fara heim. Ulla greyid ákvad ad fara bara med Kamillu fylupoka. Vid hefdum betur á ad vera eftir vegna thess ad thegar leid á nóttina færdist heldur betur líf í tuskurnar. Allir í sleik og barasta villt líferni. Á medan thetta allt gerdist sofnudum vid Ulla yfir Discovery Channel - Travel and Adventure. Frekar studlítill endir á annars ágætu kvøldi.

Eftir thessa ofurheimthrá sem ég fékk á laugardagskvøldid fór ég ad pæla adeins. Ég er búin ad einbeita mér svo mikid ad hlutunum sem ég sakna vid Ísland en hef gleymt ad taka inn í myndina ad ég á eftir ad sakna hellings vid DK. Hér kemur smá listi.
- Ulla og Esben
- Sara
- Bekkurinn minn
- Danmarks Journalisthøjskole
- Ódyr matur
- Ódyr bjór
- Hjólamenningin
- Ligeglad stemmningin
- At hygge sig
- Sway
- Riesen
- Brunch á Morgan's
- Schawarma
- Hádegismatur í kaffeteríunni med bekkjarsystrum mínum
- Thunnhærdir danskir menn. Hahahaha.
- Sunnudagssímtølin frá mømmu og pabba. (thad verdur audivtad skrilljón sinnum yndislegra ad fá ad tala vid thau í persónu.)
- Kaare sem byr med mér. Hann er snilld.
- Hjólreidatúrar okkar Sørens úr skólanum.
- H&M.
- Føstudagsbarinn í skólanum.
- Politiken, sérstaklega sunnudagsbladid, frábær bladamennska!

Já, thannig ad thad er bara asskoti sorglegt ad ég sé ad fara heim. Ég held nú samt ad listinn yfir thad sem ég sakna vid Ísland vegi meira í thessu sambandi...

Ég kem heim eftir akkúrat 3 vikur, nánar tiltekid 15. desember. Ég var svo heppin ad Thórhildur bókadi flug heim og vid førum med sømu vél! Thad er nefnilega svo hundleidinlegt ad fljúga ein. Nú getum vid bádar dáid úr spennu á leidinni. Svo verdur líka svo gaman hjá okkur seinustu helgina. Danmørk verdur sko kvødd med stæl og dyfu!

Engin ummæli: