3.10.2003

Ekki lítill lengur

Elsku litli bróðir minn á afmæli á sunnudaginn. Ég veit að ég kemst ekkert í tölvu fyrr en eftir helgi þannig að... Til hamingju með afmælið, elsku Ingi Þór! Ég elska þig, brotha!!!

Engin ummæli: