11.6.2003

Atvinnuleysi no more... (í alvörunni í þetta skipti)

Ég komin með vinnu, elskurnar!!! Héðan af mun ég þrífa elliheimili alla virka daga frá 6-13.30 (soldið klikkaður vinnutími). Slæmar fréttir eru þó að Guðrún er að fara heim á föstudaginn. Hún fékk vinnu á Íslandi og ætlar bara að skella sér heim. Nenni ekki að blibba. Löv jú gæs!

Engin ummæli: