Pusherstreet skal væk
Það á að eyða Kristjaníu! Hægrisinnuð ríkisstjórn ætlar að leggja niður Kristjaníu og einhvers staðar heyrði ég að það eigi að byggja þar 300 nýjar íbúðir. Heimsku hægrisinnuðu kúkar. Ekki það að ég reyki dóp en Kristjanía er stór hluti af Köben og þessari hyggelige stemmningu sem borginni fylgir. Nú verður hver að nýta tækifærið áður en Stína hverfur... Það er líka bara útópísk hugsun að halda að eiturlyfjavandamál hverfi með því að eyða Kristjaníu.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli