6.5.2003

Það rignir í dag

Ætla að hitta Erlu og VIgga aftur í dag. Hún á afmæli. Víííí! Svo er hún að fara að láta mig hafa kjól sem hún var með í láni og bónus kakómalt. Ullu finnst allt þetta bónusdót svo kitsch að ég ákvað að gefa henni kakó. Ég sendi Erlu sms og bað hana um að kaupa bónus kakómalt með svíninu á. Erla sagði ekkert mál en hélt innst inni að ég væri að missa vitið. Gæti ekki verið án kakómaltsins í Danmörku og þyrfti að láta senda eftir því... og ég sem drekk ekki einu sinni mjólk!

Engin ummæli: