24.5.2003

3000 múrinn

Blibbið er að nálgast þriðja þúsundið á teljaranum. Vúúíííí! Sá sem verður nr. 3000 verður að láta mig vita, skrifa í gestabókina eða kommentínó eða eitthvað. Verðlaun í boði!

Engin ummæli: