2.12.2002

Ég er komin með leið á því að sitja á hlöðunni og lesa með tappa í eyrunum. Maður heyrir nánast bara sín eigin búkhljóð og smá í fólkinu í kring. Ég held barasta að ég hafi ekki sagt meira en 5 orð í allan dag.

Reyndar ákvað ég í gær að hætta öllu þessu kvabbi. Ég var að horfa á heimildarmynd um HIV (sem hefði getað verið mun betri) og ég fattaði það að ég er bara rosalega heppin að vera að lesa undir próf núna:-)

Ég ætla heim núna að spísa. Er að fara í heimapróf í blaðamennsku á morgun og nenni ekki að hanga í þessu god for saken house. Peace out:-)

Engin ummæli: