4.11.2002

Rosalega er erfitt að einbeita sér að því að gera ritgerð þegar mann langar til að vera að gera eitthvað annað. Mér finnst erfitt að pikka inn eina línu hvað þá 3000-4000 orð. Langar helst bara að leggja mig en það er víst ekki hægt:-(

Engin ummæli: