11.11.2002

Það er víst eitthvað vesen með gestabókina mína. Bæði Særún og Marta hafa skrifað í hana og það sem þær skrifuðu hvarf bara. Hafa fleiri lent í þessu hjá mér? Kannski er gestabókin bara ritskoðuð af Bloggguðinum. Mér finnst það hundfúlt. Þið verðið að skrifa aftur...

Engin ummæli: