30.10.2002

Ég kláraði Hobbit í gær. Nú verður pabbi stoltur af stelpunni sinni:-) Nú verður samt bannað að lesa sér til yndis fram að jólum, bara skólabækur núna. Þær geta svo sem verið skemmtilegar...Ætli ég nái að lesa fyrstu tvö bindin í Hringadróttinssögu áður en Two Towers verður frumsýnd? Kannski ég geri þetta bara að sérstöku mission-i. Geri ekkert nema að lesa, dag og nótt. Ætli það nokkuð...

Engin ummæli: