29.10.2002

Brynja og Kristín voru að koma með þá snilldarhugmynd að halda jólaboð 27. eða 28. desember. Þar sem við erum svo stór vinahópur á barasta að leigja sal. Svo setjum við bara smá í púkk og þá er peningamálunum reddað. Svo hittast bara allir og þá þurfum við ekki einu sinni að senda jólakort. Þið eruð snillingar, stelpur!!




Engin ummæli: