Forvitnin, já forvitnin
Hilma og Jón Björn gáfu mér Sex and the city: Kiss and tell í afmælisgjöf og ég spændi hana í mig á nokkrum dögum. Ótrúlega skemmtileg og fyndin bók. Núna veit ég samt hvernig þetta endar allt saman en þó ekki hvernig það gerist þannig að eftivæntingin er enn sú sama. Ég hef verið að velta því fyrir mér hvernig ég eigi að gera þetta kvöld sérstakt. Hvort ég eigi að kaupa mér léttvín eða hafa númerið hjá áfallahjálp við höndina... Kortið frá Hilmu og Jóni Birni var einmitt mjög fyndið:
Dear Kammie.
Happy birthday. You are fabulous. Don't ever change.
Steve and Miranda
Hahahahaha!
Þau sömdu líka ljóð til mín:
Kamilla
Beðmál í borginni eru þitt fag
yfir þeim þú missir þvag
eitt er víst að feitt þú rokkar
og ert langbesta vinkona okkar
Ég er víst algjör Sex and the city fanatic...
Ég ætla að hafa svona textagetraun vegna þess að mér finnst það svo skemmtilegt en mér finnst synd að búta þennan fallega texta niður þannig að ég birti hann í heild sinni. Sá sem getur þetta og finnst þetta jafn fallegt og mér má eiga hjarta mitt að eilífu:-) Hvað heitir lagið og hver flytur?
I can't let you be
cause your beauty won't allow me
wrapped in white sheets
like an angel from a bedtime story
shut out what they say
cause your friends are fucked up anyway
and when they come around
somehow they feel up and you feel down
when we were kids
we hated things our parents did
we listened low
to casey kasem's radio show
that's when friends were nice
to think of them just makes you feel nice
the smell of grass in spring
and october leaves cover everything
Have you forgotten how to love yourself?
I can't believe all the good things that you do for me
sat back in a chair
like a princess from a faraway place
nobody's nice
when you're older your heart turns to ice
and shut out what they say
they're too dumb to mean it anyway
when we were kids
we hated things our sisters did
backyard summer pools
and christmases were beautiful
and the sentiment
of coloured mirrored ornaments
and the open drapes
look out on frozen farmhouse landscapes
Have you forgotten how to love yourself?
Fallegt, ekki satt?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli