Ofbeldishneigðar konur
Ég held að apríl verði góður mánuður. Las nefnilega í Fréttablaðinu að Violent Femmes muni spila 22. apríl. Ekki nóg með að sá herrans dagur sé sumardagurinn fyrsti heldur einnig afmælisdagur yours truly. Ó, jess, þannig að það verður stórt partý 21. apríl og tónleikar 22. apríl. Holy macaroni!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli