29.8.2005

Ég er með hnút og fiðrildi í maganum á sama tíma. Eftir tæpan hálftíma mun ég hitta alla bekkjarfélaga mína og fara svo í fjögurra daga ferð með þeim til Norður-Jótlands. Ég er pínku lítil í mér núna, vil falla í kramið og allt svoleiðis. Sendið mér strauma og svo blibba ég um ferðina þegar ég kem heim.

Engin ummæli: