13.7.2005

Mér er svo heitt að ég get ekki hugsað. Þar hafiði það!

Annars fékk ég sendingu í dag. Sex and the city, kokteilsósa, hamborgarasósa, vítamín og nammi. Góð blanda. Ingvi og Dæja, vinir mömmu og pabba, voru svo góð að dröslast með þetta fyrir mig frá Íslandi. Vandinn er bara sá að eftir að hafa hitt þau sakna elsku mömmu og pabba svo mikið. En svona er þetta víst.

Jæja, ég ætla að kæla mig. Somehow...

Engin ummæli: