24.10.2004

Ég er búin að borða yfir mig af sörum. Ég er þunn. Ekki gott combo...

Það var samt gaman í gær. Einstaklega gaman! Gott úrskriftarpartý hjá Þórhildi, Hannesi Melkorku og Friðgeiri. Dansaði frá mér allt vit á Kaffibarnum, talaði við dvergvaxinn New York búa og fagran Þjóðverja. Eyddi líka líka nokkrum orðum í yndin mín Þóri, Ölmu og Kötu;-) Ég var klædd eins og diskókúla en mjög flott diskókúla, með þeim flottari reyndar.

En nú Króníkan!!!

Engin ummæli: