10.12.2003

Komin í siðmenninguna!

Eftir erfitt ferðalag er ég komin til Ullu minnar. Erfiðasti hluti ferðalagsins var án efa þegar við þurftum að dröslast með allan farangurinn minn upp á fimmtu hæð! Gvöð, hvað það var erfitt. Tókum okkur pásu á hverri hæð. Helgin er þétt skipuð af alls konar djammi og dótaríi. Það verður æði!

Jæja, ætlaði bara að láta vita af mér. Finnst eins og hendurnar séu að detta af mér þannig að það er soldið erfitt að pikka.

Engin ummæli: