Heimferðin nálgast
Ég er að fara heim á morgun. Ég er rosalega glöð og spennt. Ég er með hnút í maganum. Ég er komin með leið á þessu blibbi enda kominn tími á smá pásu.
Þannig að:
Gleðileg jól!
Gleðilegt nýtt ár!
Gleðilega páska!
Og til hamingju með afmælið!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli