Ég held ég sé ad breytast í gulrót
Thegar kemur ad mat hef ég ekki mikid hugmyndaflug. Ég tek alltaf samloku med mér í skólann og á henni er skinka, gúrkur og paprika. Yfirleitt dugir hún ekki til ad sedja hungrid thannig ad ég tek gulrætur med mér líka. Ég er ad verda búin ad klára 3 kíló af gulrótum á nokkrum vikum. Málid er bara ad mér er alveg sama. Thegar klukkan slær tólf á hádegi og ég held inn í matsal hugsa ég bara um ad borda og er nokk sama hvad thad er. Thannig ad ég held ad ég haldi thessu bara áfram. Áfram gulrætur!!!!!!!
Nú tharf ég ad gera verkefni en sídan er thad føstudagsbarinn og kannski einn drykkur eda svo...
Góda helgi, øllsømul!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli