15.10.2003

Eg a svo frabæra vini!

Djøfull eru vinir mikill fjarsjodur. Astæda thess ad eg segi thetta nuna er spurningalisti sem eg fekk sendan i e-maili um daginn. Thetta er svona listi thar sem adrir eiga ad svara spurningum um thig. Hilma, Gugga, Thelma, Særun, Alda og Gunnhildur eru medal annarra bunar ad svara mer og thad er bara svo gaman ad lesa thetta. Spurningar um bestu minningar theirra med mer og lika thær verstu og bara alls konar.

Madur attar sig ekki alveg a thvi hvernig vinir manns lita a mann og thad er ædi ad rifja upp skemmtilegar stundir. Thelma minnti mig a thad thegar eg kom i heimsokn til hennar thegar hun bjo hja pabba sinum i Njardvik. Thetta var letidagur og Thelma ætladi bara ad eyda honum a nattføtunum. Hun bjo i svona blokk sem er med svølum framan a og aftan thannig ad allir a hædinni deila svølunum ad framan. Thetta var a annarri hæd og eg hljop upp stigann. Thegar eg kom inn a svalirnar kom Thelma ut a nattføtunum sinum og veifadi mer. Mer minnir ad thau hafi verid med filum a, alla vega voda litrik og sæt. A medan hun veifadi mer skelltist utidyrahurdin hja henni. O, nei. Thad var læst!!! Thetta var svo ogedslega fyndid. Sem betur fer var eg a bil thannig ad vid hlupum ut i bil. Thelma var ekki einu sinni i skom. Hlogum sidan eins og fifl og keyrdum nidur Hafnargøtuna a leid heim til min. Mamma og pabbi voru bædi heima minnir mig og thau heldu ad vid værum gjørsamlega ad missa vitid thvi vid hlogum svo mikid. Thad endadi med thvi ad vid fengum skrufjarn lanad hja pabba og brutumst inn til Thelmu. Eg skreid inn um eldhusgluggann og Thelma gat loksins klætt sig.

Ja, stelpur minar, eg elska ykkur!!!!

Engin ummæli: