17.9.2003

Slá í gegn

Haldiði að elskulegur bróðir minn hafi ekki sent demo disk til Future Music og eitt lag af disknum var valið á disk sem fylgir blaðinu mánaðarlega. Ekki nóg með það að lagið hans var valið heldur er þetta lag sem ég syng og þetta fer í dreifingu um allan heim. Ó mæ god!!!! Það heitir því fallega nafni Kamilla;-) Alla vega, nú mun rödd mín óma um allan heim!!!! Vaaaaaa...

Engin ummæli: