14.9.2003

...Kamilla Ingibergsdottir reporting live from Tallinn, Estonia...

Jaeja kids. Her sit eg i utanrikisraduneytinu i Tallinn sem er btw a Islandsgötu med öllu hotshot fjölmidlalidinu hvadanaeva ad ur heiminum. Ja, thetta er soldid cool. Vid erum med spes press passa thannig ad manni lidur frekar merkilega. A eftir aetlum vid ad fara og tala vid manninn a götunni og athuga hvort folk se buid ad kjosa eda ekki. Vid erum med videocameru og aetlum ad nota efnid i multimedia kursinum sem verdur seinna i vetur. Svo fer thetta allt saman a netid thannig ad thid getid skodad. I kvöld förum vid svo a bar sem heitir Scotland Yard en thar verdur Res Publica med kosningavöku. Vid kiktum adeins a thennan stad i gaerkvöldi bara svona til ad kanna adstaedur og hann er alveg frabaer. Ef eg vissi ekki betur hefdi eg haldid ad eg vaeri stödd i höfudstödvum Scotland Yard. Byssur upp a veggjum og thjonarnir voru klaeddir sem löggur og m.a.s. med byssubelti. Svo bra mer heldur en ekki i brun thegar eg for a kloid. Haldidi ad klosettin hafi ekki verid eins og rafmagnsstolar. Allt mjög flott. Thad verdur ekki erfitt ad skrifa skemmtilega og ahugaverda grein um thad sem fer fram tharna i kvöld. Vid vorum nefnilega buin ad akveda ad greinin aetti ad na ad lysa andrumsloftinu tharna og thad hversu skemmtilegur stadur thetta er gerir okkur thetta enn audveldara fyrir.

Thad er mjög odyrt ad lifa her. Vid erum buin ad fara fint ut ad borda nokkud oft. I gaer fekk eg mer til daemis steik og maltidin med drykk kostadi ca. 1200 iskr. Svo er afengid og tobakid her otrulega odyrt. Reyndar hef eg ekki keypt mikid af drykkjum en bjor a bar kostar ca. 150 iskr. Thetta er lika i fyrsta skiptid sem eg fer til fyrrum austantjaldslandanna thannig ad thessu er eg alls ekki vön. Sigarettupakkinn kostar sidan um 130 iskr. og thad eru meira ad segja dyru sigaretturnar! Eg er samt soldid ringlud i öllum thessum gjaldmidlum vegna thess ad eg hugsa i thremur. Eistnesk kroon yfir i danska kronu yfir i islenska kronu:-/

Hey, gleymdi ad segja ykkur eitt. Ekki nog med thad ad eg se byrjud ad drekka kaffi heldur get eg opnad bjorflöskur med kveikjara... Hvernig aetli eg verdi ordin eftir 4 manudi???????

Ciao, babies!

Engin ummæli: