23.8.2003

Merkisdagar

Hallo, elskurnar. Eg eignadist litinn frænda thann 20. agust. Lalli og Amal eignudust litinn, gullfallegan prins enda myndarleg eintøk sjalf. Mig langar svooo ad sja hann og knusa hann en thad verdur vist ad bida um sinn. I dag eiga bestu foreldrar i heimi 28 ara brudkaupsafmæli. Til hamingu, kæru foreldrar. Ykkar samband er mer fyrirmynd enda er eg enntha a lausu vegna thess ad thad sem thid eigid er ekki audvelt ad finna. Elska ykkur!

Eg bid ad heilsa, er ad fara i afmælisparty hja Thorhildi og Berglindi.

Engin ummæli: