1.7.2003

Ó, vá!

Hróarskelda 2003 var brill. Hef ekki skemmt mér svona rosa vel langa lengi. Það var líka fínt að vera að vinna þarna, sérklósett og sturta, bjór á 10 kr. og frábært fólk. Ég sá fullt af böndum:
-Ske
-Baby Woodrose
-Interpol
-Gogol Bordello
-The Eighties Matchbox B-line Disaster
-The String Cheese Incident
-Metallica
-Dave Gahan
-Hobby Industries Summer Camp
-The Streets
-The Delgados
-Iron Maiden
-Sigur Rós
-Coldplay
-De la Soul
-Dirty Vegas
-Melvins
-The Thrills
-Yo la Tengo
-Björk

Ég er ennþá svo þreytt að ég nenni varla að blibba. Þið verðið bara að bíða í smá stund eftir juicy sögum...

Engin ummæli: