Nú er að duga eða drepast
Á morgun, fimmtudag, er seinni kjördagur í Háskóla Íslands. Ég hvet alla, sem réttinn hafa til þess, að kjósa vegna þess að hvert atkvæði telur. Setjum X við V og komum stúdentaráði aftur í öruggar hendur! Svo sé ég ykkur bara á Sólon á KosningaRöskvunni annað kvöld frá klukkan níu og við getum fagnað sigri saman. Síðast munaði bara fjórum atkvæðum, látum það ekki henda aftur.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli