Yes, siree bob, ég er búin með ritgerðirnar sem ég á að skila á morgun. Vei! Nú á ég bara eftir að gera lokaverkefnið í blaðamennsku og þá get ég byrjað að læra undir próf. Ég hlakka meira að segja svoldið til að byrja að lesa og hætta að gera ritgerðir og svoleiðis drasl.
Í kvöld er mér síðan boðið í mat heim til Hilmu eins og venjulega (Takk Hilma og Jón Björn! Án ykkur væri ég skin og bones). Reyndar ætlar mamma hennar Hilmu að elda í kvöld. Ummm....
Engin ummæli:
Skrifa ummæli