Mjög fyndið! Ingi Þór var á æfingu hjá LK og Viddi sem er að leika í stykkinu núna spurði hvað væri nú að frétta af Kamillu. Ingi Þór sagði: „Ja, hún er í Hí ennþá og er að vinna smá í Háskólabíó með skólanum. Svo er hún líka byrjuð að blibba.“ Ha, er hún byrjuð að blibba. Hvað er það? „Æ, hún heldur svona dagbók á netinu og skrifar í hana á hverjum degi.“ Já, blogga, meinar þú? „Uuu, já, það, einmitt.“ Bróðir minn er fyndnasti snillingur í heimi. Love you, babe!!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli