
Söluhorn Kamillu
Þá hefst þessi liður á ný. Að þessu sinni býð ég til sölu einkar fagra skó. Þetta eru svokölluð ökklastígvél, mjög móðins. Þar sem ég er mjög mikill "impulse buyer" eru þeir aðeins of litlir á mig, stærð 38. Ég hef bara farið í þá einu sinni þannig að þeir eru rosalega vel farnir og einstaklega fallegir á fæti. Flottir við gallabuxur, leggings og pils. Söluverð er litlar 8000 krónur. Hringið í mig eða skiljið eftir komment og þið getið fengið að skoða, máta og jafnvel kaupa stígvélin.
Ykkar einlæg,
Kamskór
Engin ummæli:
Skrifa ummæli