
The end is near!
Í dag kl. 13 að dönskum staðartíma fer ég í munnlegt lokapróf. Lokaprófið á fyrsta ári. Ég er svo spennt. Alls ekki kvíðin. Hlakka bara til að fá að kynna verkefnið fyrir prófdómurunum. Við erum búin að vera að vinna eins og brjálæðingar að þessu verkefni í rúman mánuð núna. Sendið mér strauma beibís!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli