26.4.2005

The queen of Wasteland

Ég er komin með vinnu!!! Fékk símtal í morgun frá Fergus, írskum vini Ullu, sem vinnur í second-hand búðinni Wasteland. Hann bað mig um að kíkja við og tala við Clint, gaurinn sem á búðina. Ég talaði við Clint og var ráðin á staðnum. Vííííííí. Var að vinna í dag við að taka upp nýjar og flottar vörur. Allir að kíkja í Wasteland í Studiestræde 5.

Ást og friður.

Engin ummæli: