30.3.2005

Halló, elskurnar!
Ég verð með fata- og flóamarkað heima hjá mér á Hringbraut 43 (107 Rvk. Stendur Kamilla á bjöllunni) núna á laugardaginn frá kl. 12-17. Heill hellingur af einstaklega fallegum fötum, skóm og húsbúnaði. Svo flyt ég út til Danmerkur 11. apríl þannig að þetta er kjörið tækifæri til að koma og smella á mig kveðjukossi.
Hér er síðan smá brot af því sem ég verð með til sölu. Endilega látið alla sem þið þekkið vita af þessu.
Ástarkveðja,
Kamillla
 Posted by Hello

Engin ummæli: