Nýtt plan
Ég er búin að kaupa mér flugmiða til Danmerkur 11. apríl næstkomandi. Þar mun ég dvelja næstu tvö til þrjú árin og læra eins og óð kona, hvað það verður kemur í ljós á næstunni. Íbúðin mín er boðin til leigu hér með (nema Brynja og Hafdís taki hana, sem ég vona;-)). Hvernig líst ykkur á þetta?
Getraunin er vel við hæfi. Hvaða lag og hvað flytjandi?
Strange fascination, fascinating me
Ah changes are taking the pace I’m going through
Engin ummæli:
Skrifa ummæli