Lítill prins og tíunda þúsundið
Helga og Frikki eignuðust lítinn strák í fyrrinótt. Til hamingju, elskurnar!!!! Ég hlakka til að sjá ykkur öll þegar ég kem heim en það eru bara 39 dagar í það. Vá, hvað er stutt þangað til!
Nú fara gestir blibbsins að nálgast tíunda þúsundið. Gestur nr. 10.000 hlýtur þann frábæra titil að vera gestur nr. 10.000!
Nú verð ég að læra. Við þurfum að skrifa stóra grein fyrir þriðjudaginn og við erum ekki enn farnar að taka viðtöl. Wish me luck!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli