11.4.2003

Það er kominn föstudagur. Sólin skín og lífið er ljúft. Seinasti skóladagur sem er auðvitað nokkuð ljúft líka. Ég á reyndar eftir að skila tveimur verkefnum og fara í eitt próf en það er bara munnlegt próf. Ég á fara með undirbúna ræðu og undirbúið ljóð og líka fréttatexta og annað ljóð. Ég býst við því að verða búin að massa þetta á þriðjudaginn. Þá verð ég frjáls og get farið að undirbúa för mína utan en í dag eru 19 dagar þangað til ég fer. Choo choo!!!

Ég er sjálfumglaður meistarakokkur. Maturinn í gær sló í gegn, algjör snilld. Ég leigist í veislur og rómantískan dinner gegn vægu verði og töfra fram dýrindis máltðíðir. Þið verðið ekki söm eftir heimsókn Kamillu Maestrokuch....

Engin ummæli: