15.11.2002

Ég get ekki ímyndað mér að the Monster eigi eftir að verða boxoffice hit. Það var boðssýning núna kl. 6 og það mættu örfáar hræður. Þá er það slæmt ef fólk mætir ekki í einu sinni í bíó þegar því er boðið. Ég held að málið sé plakatið, það er allt of hallærislegt. Íslenska Kvikmyndasamsteypan hefði átt að hafa samband við mig við gerð plakatsins, ég er svo smekkleg!!

Engin ummæli: